Sölusíðan á facebook -Kayak vörur, kaup og sala

05 apr 2019 10:08 - 05 apr 2019 11:58 #1 by Gunni
Það er til núna facebook hópur (galopin og sýnilegur öllum) sem hefur það hlutverk að auglýsa kayak vöru til sölu eða kaups.
Sjá: Kayak vörur, kaup og sala

Tilgangur er að ná til stærri hóps en heimsækir heimasíðu klúbbsins.

Og ykkur að segja þá er áreiti óviðkomandi á síðu kúbbsins það mikið að finna þarf annan stað fyrir felst það sem kerfst innskráningar ykkar á síðuna.

Dásömum fb og elskum kisumyndir þá verður allt betra :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum