Útdraganlegur pallur á pallbíla

24 feb 2009 18:23 #1 by kallinn
Á þessari mynd er búið að smíða hólf og rennibrautir fyrir útdraganlegar skúffur þær eru smíðaðar úr áli en eru ekki á myndinni.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 feb 2009 18:16 #2 by kallinn
Hef til sölu útdraganlegan pall á pallbíla. 5mm stál, mikill burður, galvaníseruð grind. Miklir notkunarmöguleikar og aukin þægindi fyrir iðnaðarmenn, veiðimenn og alla pallbílaeigendur með yfirbyggða palla

Hugsunin er að auðvelda aðgengi að því sem er aftast í bílnum og framlengja pallinn þegar flytja skal langa hluti eins og t.d kayak. Hægt er að keyra með pallinn í útdraganlegri stöðu

Gólflöturinn hækkar um 8cm og þetta býður upp á mikla möguleika til að smíða ofan á þetta t.d útdraganlegar skúffur fyrir t.d veiðistangir, skotvopn og verkfæri, og alla aukahluti sem við kemur kayak róðri svo er geymslupláss fyrir annað dót þar ofan á t.d kayak.
Einnig er hægt að hólfa þetta niður á ýmsan hátt til að skorða verkfæri og annað dót, eða bara það sem hentar mönnum

Það er hægt að keyra með pallinn útdreginn þó það hvíli dót ofan á honum.

Verðið er 120þús. Skoða skipti á einhverju skemmtilegu dóti t.d Riffil eða handsjónauka, gömlum vélsleða, fjórhjóli eða vespu, Kayak og útbúnaði, Skoða öll skipti

Ómar Orri 772-0777
kallinn@simnet.is <br><br>Post edited by: kallinn, at: 2009/02/24 10:20
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum