Til sölu Prijon Seayak, mjög stöðugur og góður plastbátur. Báturinn hentar vel byrjendum sem lengra komnum. Hér er slóð á umfjöllun um samskonar bát:
www.outdoorreview.com/mfr/prijon/kayaks/...2992crx.aspx#reviews
Báturinn er grár að lit og er ca 5 ára gamall en vel með farinn og (því miður) lítið notaður.
Verð 120.000 með svuntu og tréár. Ég á einnig bílafestingar og betri ár ef áhugi er fyrir því.
Báturinn er í geymslu hjá Kajakklúbbnum í Geldingarnesi.
Karen Sími: 894 3323