Ég er að íhuga að bæta við mig einum eða tveim kanóum með kannslu fyrir byrjendur í huga. Svo væri sérhæfður straumkanó auðvitað einnig áhugaverður fyrir sjálfan mig og lengra komna.
Hreinræktaðir trefjkanóar eru ekki heppilegir þar sem þeir eru of viðkvæmir fyrir grjóti í ám og vötnum. Mér líst ekki heldur á álkanóna, þar sem þeir sökkva eins og steinn ef þeir fyllast.
Vinsamlega svarið eða gefið vísbendingar hér eða í:
Gsm 822 0536
gislihf@simnet.is