Hallarbikarinn 2016 var haldinn í dag sunnudaginn 19.júní í ágætis veðri.
Þökkum öllum fyrir skemmtilega keppni og sérstakar þakkir til Hjálparsveitar skáta Kópavogi fyrir velheppnaða björgunaræfingu á nýja bátnum þeirra Stefni.

Vonandi sjáum við fleiri ræðara frá Kayakklúbbnum á næsta ári ;)

Ferðabátaflokkur Karlar:
Ólafur Einarsson: 26.08
Sveinn Axel: 30.54
Gunnar Svanberg: 31.57
Kjartan Kristjánsson: 37.25

Ferðbátaflokkur Konur:
Björg Kjartansdóttir: 37.39
Íris Björg Kristjánsdóttir: 49.52

Keppnisflokkur:
Eymundur Ingimundarson: 28.03
Bernharð Ingimundarson: 30.32
 
{gallery}Hallabikar_2016{/gallery