
Elliðaár Ródeó 2006
Elliðaárródeóið tókst með miklum ágætum. Steini-X sá um að dæma og voru úrslitin óumdeild. Nokkrir fjölmiðlar voru á staðnum og er keppnin fékk ágætis umfjöllun í RÚV, Mogganum og Fréttablaðinu. Úrslit er að finna hér að neðan og ágætis komment á korkinum hér.
Kvennaflokkur:
1. sæti Anna Lára Steingrímsdóttir 10 stig
2. sæti Heiða Jónsdóttir 4 stig
Karlaflokkur
1. sæti Haraldur Njálsson 24 stig
2. sæti Ragnar 12 stig
3. sæti Stefán Karl Sævarsson 8 stig
4. sæti Beggi 6 stig
5.-6. sæti Guðmundur Jón Björgvinsson 4 stig (báturinn bilaði, þ.e. spyrna datt úr)
5.-6. sæti Andri Þór Arinbjörnsson 4 stig
7. sæti Örlygur Steinn Sigurjónsson 2 stig