Átta keppendur mættu til leiks í hálfmaraþonið. Meðfylgjandi eru tímar keppenda. Millitími á Gróttu er gefinn innan sviga.

Ferðabátar karla
Ólafur Einarsson 2:09:20 (0:46:28)
Sveinn Axel Sveinsson 2:14:06 (0:47:35)
Þorbergur Kjartansson 2:21:28 (0:51:09)
Egill Þorsteins 2:23:40 (0:50:56)
Örlygur Sigurjónsson 2:41:50 (0:56:43)

Keppnisbátar karla
Eymundur Ingimundarson 2:09:51 (0:45:37)
Gunnar Svanberg Skúlason 2:16:17 (0:48:28)

Ferðabátar kvenna
Björg Kjartansdóttir 2:40:44 (0:57:59)