Haustródeó (áður nefnt Þjórsárródeó) er haldið á haustin um svipað leyti og Hvammsvíkurmaraþonið, þ.e. í byrjun september. Síðustu ár hefur keppnisnefnd valið staðsetningu út frá hentugleika. Áður fór ródeóið að jafnaði fram íí holu sem er rétt fyrir neðan gömlu brúna við Þjórsártún. Keppnin var mjög háð vatnsmagni í Þjórsá og þurftu stundum að færa ródeóið annað ef aðstæður krefjast þess.

Haustródeó - úrslit 2009

 

Kvennafl.
1. sæti Heiða Jónsdóttir 100
Karlafl.
1. sæti Kristján Sveinsson 100
2. sæti Ragnar Karl Gústafsson 80
3. sæti Haraldur Njálsson 60
4. sæti Stefán Karl Sævarsson 50

Haustródeó - úrslit 2008

Karlaflokkur

1. sæti

 

Haraldur Njálsson

 

100

2. sæti Stefán Karl Sævarsson 80
Kvennaflokkur
1. sæti Tinna Sigurðardóttir 100
2. sæti Elín Eiríksdóttir 80

Úrslit í þjórsárródeo 02. sept. 2006

Karlar Konur
Sæti Nafn Sæti Nafn
1 Guðmundur Vigfússon 1 Tinna Sigurðardóttir
2 Kristján Sveinsson 2 Heiða Jónsdóttir
3 Bragi Þorsteinsson 3 Anna Lára Steingrímsdóttir
4 Jón Skírnir Ágústsson
5 Ragnar Karl Gústafsson