ImageBessastaðabikarinn var endurvakinn 2006 eftir að kayaklúbburinn Sviði var  stofnaður á Álftanesi. Keppnin er haldin um miðjan júní, og er róinn c.a. 12km hringur frá vestanverðu nesinu, inn og út úr skógtjörn þar sem keppendur verða að takast á við sterka strauma, og sem leið liggur útfyrir nes, inn í Lambhúsatjörn og inn í litla vík fyrir neðan Bessastaðakirkju. Verðlaunaafhending fer svo fram á tröppum kirkjunnar og Forsetinn fenginn til að koma að því ef hann er viðlátinn, en hann er okkur mjög velviljaður.

Image

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bessastaðabikar 2010 - keppni féll niður

 

Bessastaðabikar 2009

 

1 Ólafur B. Einarsson Ocean X 01:08:05
2 Haraldur Njálsson Rapier Valley 01:09:13
3 Hilmar Erlingsson Viper Nelo 01:09:03
4 Guðmundur Breiðdal Inuk 01:19:30
5 Gunnar Ingi Gunnarsson Aquanaut Valley 01:20:33
6 Páll Reynisson Explorer NDK 01:22:13
7 Hörður Kristinsson Explorer NDK 01:23:25
8 Rúnar Pálmason Explorer NDK 01:24:44
9 Viðar Þorsteinsson Explorer NDK 01:26:07


Bessastaðabikar 2008

1 Ólafur Einarsson
2 Haraldur Njálsson
3 Ásgeir Páll Gústafsson
4 Örlygur Steinn Sigurjónsson
5 Guðmundur Breiðdal
6 Ágúst Ingi Sigurðsson
7 Sveinn Axel Sveinsson
8 Stefán Karl Sævarsson
9 Magnús Sigurjónsson
10 Hörður Kristinsson
11 Páll Reynisson
12 Viðar Þorsteinsson
13 Gunnar Ingi
14 Kristinn Guðmundsson

Úrslit í Bessastaðabikar 2006


Sæti Nafn Bátur Tími
1 Haraldur Njálsson Rapier 1.11.07
2 Torben Gregersen Quest 1.15.50
3 Ólafur Einarsson Seawolf 1.15.52
4 Veigar Grétarsson Rapier 1.17.25
5 Ásgeir P. Gústafsson Rapier 1.17.43
6 Guðmundur Breiðdal Inuk 1.22.02
7 Örlygur S. Sigurjónsson Godthab 1.25.50
8 Þorsteinn Narfason Quest 1.28.02
9 Tryggvi Tryggvason Explorer 1.30.41
10 Ágúst Ingi Sigurðsson Heimasmíði 1.33.51
11 Hörður Kristinsson Viking 1.33.53
12 Þórólfur Matthíasson Viking 1.45.00
Konur
1 Bestla Romany 2.29.13