Sviða-menn stóðu sig eins og hetur og úr varð þessi fína keppni og þegar upp var staðið mættu níu, tvæ konur og sjö karlar.

Veður var eins og best verður á kosið, en litlu mátti muna að sjávarföllin yrðu til vandræða, en stórstreymt var og á mörkunum að róa mætti fyrir innan Hrakhóla og svo var ansi mikill straumur út úr Lambhúsatjörninni.

Úrslit voru þessi:

BESSASTAÐABIKAR SVIÐA        
             
karlar - Ferðabátar        
Röð í flokki Nafn Bátur Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími
1 Ólafur Einarsson Seabird Wave 5.5     X 01:10:11
2 Sveinn Axel Sveinsson Rockpool Taran     X 01:16:42
3 Ágúst Ingi Sigurðsson Kirton Inuk     X 01:25:39
4 Kjartan B Kristjánsson Epic V7     X 01:32:21
5 Ingi Tómasson Romany NDK X     02:06:43
6 Gunnar Svanberg Epic V7     X 02:18:04
             
Karlar - Keppnisbátar        
Röð í flokki Nafn   Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími
1 Eymundur Ingimundarson Walley Rapier     X 01:10:26
             
             
  Konur - Ferðabátar        
Röð í flokki Nafn   Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími
1 Björg Kjartansdóttir Epic V7     X 01:38:32
2 Ragnheiður Arngrímsdóttir Epic V7     X 02:18:02