Urslit i marathoni liggja fyrir og birtast ef ytt er a Read More (tolvan bilud og thvi ekki isl. stafir). Skemmst er fra ad segja ad Orlygur Steinn Bar sigur ur bytum og for heim med hinn eftirsotta Hvammsvikurbikar. Sjo keppendur logdu af stad og fimm skiludu ser i mark. A raspol i Hvammsvik var nanast logn en thegar for ad nalgast Hvammsvik tok ad blasa ur vestri og thvi var nokkur hlidaralda vid Kjalarnes.

 

Urslit i Hvammsvikurmarathoni 2011 (thegar buid er ad draga fra tvo fimm minutna skyldustopp). Roid var fra Hvammsvik ad Geldinganesi.

 

Keppnisbatar

Eymundur Ingimarsson = Valley Rapier = 4:39:35

Runar Palmason = Valley Rapier = 5:12:00

Ferdabatar

Orlygur Steinn Sigurjonsson = Kirton Inuk = 4:36:45

Pall Reynisson = Explorer HV = 4:59:45

Thorbergur Kjartansson = Qajaq Sea Wolf = 5:01:55

Olafur B. Einarsson og Audur Rafnsdottir, sem er busett i Danmorku, hofu baedi keppni a brimskidum. Slaemir krampar hrjadu Olaf og thratt fyrir ad hann hafi stoppad eftir Kjalarnesstoppid i um 20 minutur og reynt ad na theim ur ser, dugdi thad ekki til og hann haetti thvi keppni. Audur akvad ad lata gott heita eftir Kjalarnesid en hun var tha skammt a eftir Pali. Pall atti sidar eftir ad taka fram ur Thorbergi og Runari.

Eftir er ad sla nidurstodurnar inn i Islandsmeistarareiknivelina, nanari fregnir a morgun.