Image

Reykjavíkurbikarinn


Keppni þessi er elsta keppni félagsins og hefur verið haldinn á vorin, fyrst við Ægissíðu, - svo var hún flutt að Bessastöðum og var kennd við þann stað í fimm ár, en nú hefur hún verið flutt í þriðja sinn og er haldinn við Geldinganesið. Keppt er í tveimur vegalengdum, 10km, og styttri c.a. 3Km, hentar vel þeim sem eru að byrja í sportinu. Umsjón: Keppnisnefnd
Keppnisfyrirkomulagið er þannig að róið er réttsælis umhverfis geldinganesið og þaðan róinn u.þ.b.3km hringur, annaðhvort út fyrir hólmann í Blikastaðakrónni eða bauju (fer eftir sjávarhæð) og til baka en sá leggur er um leið styttri brautin í keppninni.

2012 Úrslit

10 km karlar - Ferðabátar

Röð í flokki Nafn Keppnisbátur Ferðabátur Tegund báts Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími
1 Ólafur Einarsson X Point 65 - XP 18 X 00:58:10
2 Sveinn Axel Sveinsson X Kirton - Inuk X 00:59:19
3 Eymundur Ingimundarson X Valley Aquanaut X 00:59:41
4 Guðmundur Breiðdal X Kirton - Inuk X 01:03:05
5 Þorbergur Karlsson X Qajak Sea Wolf X 01:03:39
6 Gunnar Ingi Gunnarsson X Valley Nordkapp LV X 01:04:52
7 Einar Kristinsson X Qajak Sea Wolf X 01:05:04
8 Egill Þorsteins X Tahe-Greenlander T X 01:05:43
9 Páll Gestsson X Valley Nordkapp LV X 01:05:47
10 Páll Reynisson X Explorer HV X 01:06:01
11 Smári Ragnarsson X Valley Nordkapp X 01:07:04
12 Össur Imsland X Whisky 01:07:45
13 Ágúst Ingi Sigurðsson X Bahiya X 01:10:10
14 Stefán Árnason X Whisky X 01:10:51
15 Karl Valdimar (Kaldi) X Capella X 01:10:55

10 km konur - Ferðabátar

Röð í flokki Nafn Keppnisbátur Ferðabátur Tegund báts Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími
1 Þóra Atladóttir X Valley Nordkapp LV X 01:09:30
2 Klara Bjartmarz X NDK Romany X 01:14:15

3 km konur

Röð í flokki Nafn Keppnisbátur Ferðabátur Tegund báts Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími
1 María Lovísa Breiðdal X Valley Nordkapp X 00:22:59
2 Katla Guðrún Gunnarsdóttir X Kitiwec X 00:24:27

3 km karlar

Enginn þáttakandi

 

Reykjavíkurbikar 2010 - 10 km

 

Karlar - 10 km
1 Ólafur B. Einarsson Ocean X 0:59:18
2 Hilmar Erlingsson Valley Rapier 1:07:00
3 Páll Reynisson NDK Explorer HV 1:08:38
4 Sigurjón Sigurjónsson NDK Greenlander Pro 01:12:30
5 Þorbergur Kjartansson Point 65° 505 01:13:40
6 Guðmundur J. Björgvinsson Quajac Sardina 01:19:15
7 Ágúst Ingi Sigurðsson Heimasmíði 01:19:35
Einar Garðarsson Point 65° XP Hætti keppni
Konur - 10 km
1 Heiða Jónsdóttir Quajac Kitiwec 01:21:50
Guðrún Guðmundsdóttir Kirton Inuk Hætti keppni

Reykjavíkurbikar 2010 - 3 km

 

Karlar 3 km
1 Össur Imsland Point 65 Whisky 16 22:16
2 Kristján Viggósson Quajac Viking 23:07
3 Einar Sveinn Magnússon Point 65 Sea Rover 24:15
Konur - 3 km
1 Katla Gunnarsdóttir Qajaq Kitiwec 28:55

Reykjavíkurbikar 2009 - 10 km

 

Sæti 10 km karlaflokkur Bátur Tími
1 Haraldur Njálsson Valley Rapier 01:06:09
2 Ólafur B. Einarsson Ocean X 01:10:33
3 Hilmar Erlingsson Nelo Viper 01:11:00
4 Sveinn Axel Sveinsson NDK Explorer 01:12:59
5 Guðmundur Breiðdal Kirton Inuk 01:13:45
6 Páll Reynisson NDK Explorer HV 01:14:02
7 Ingi Sigurðsson Hassel Explorer 01:15:02
8 Eymundur Ingimundarson Valley Aquanaut 01:15:15
9 Örlygur Steinn Sigurjónsson Lettman Godthab 01:15:32
10 Gunnar Ingi Gunnarsson Valley Aquanaut 01:16:03
11 Ásgeir Páll Gústafsson P&H Bahiya 01:17:40
12 Páll Gestsson Qajaq Kitiwec 01:17:50
13 Gísli Friðgeirsson NDK Explorer 01:18:10
14 Hörður Kristinsson NDK Explorer 01:18:48
15 Viðar Þorsteinsson NDK Explorer 01:20:33
16 Rúnar Pálmason Valley Nordkapp 01:24:54
10 km kvennaflokkur
1 Heiða Jónsdóttir Fransesconi Esplora 01:44:55
2 Anna Lára Steingrímsdóttir Plasmor 01:46:04
3 Þóra Atladóttir NDK Explorer 01:49:25

Reykjavíkurbikar 2009 - 3 km

 

1 Guðmundur Jón Björgvinsson 29:18:00
2 Karl Valdimar Kristinsson P&H Capella 29:51:00
3 Ingibjartur M. Barðason P&H Capella 30:02:00
4 Guðni Ásgeirsson Qajaq Kitiwec

35:33:00

 

Reykjavíkurbikar 2008 10km

 

Karlar 10 km
1 Ólafur Einarsson 1:00:49 Ocean X
2 Örlygur Steinn Sigurjónsson 1:06:40 Point 65
3 Guðmundur Breiðdal 1:10:43 Kirton Inuk
4 Ásgeir Gústafsson  1:11:04  Valley Rapier
5 Sveinn Axel Sveinsson 1:13:59 NDK Explorer
6 Ágúst Ingi Sigurðsson 1:15:23 Point 65
7 Hörður Kristinsson 1:17:27 Explorer
8 Tryggvi Tryggvason 1:18:21 Valley Q-boat
9 Viðar Þorsteinsson 1:19:39 Qajaq Kitiwec
Konur 10 km
1 Elín Marta Eiríksdóttir 1:25:45 Valley Q-boat
Konur 3 km
1 Katla Guðrún  0:31:05  Qajaq Kitiwec
2 María Lovísa Guðmundsdóttir 0:31:13 Valley Nordkapp
Karlar 3 km
1 Hilmar Erlingsson 0:27:07 Prijon Seayak
2 Þórólfur Geir Matthíasson 0:29:55 Qajaq Viking

Reykjavíkurbikar 2006 10km

Sæti Nafn Bátur Tími Fyrra met
1 Halldór Sveinbjörnsson Ruahine Ocean x 0:55:11 0:57:08
2 Haraldur Njálsson Inuk 0:56:50
3 Þröstur Þórisson Inuk 0:58:55
4 Ólafur B. Einarsson Seawolf 0:59:57
5 Veigar Grétarsson Esplora 1:02:15
6 Rúnar Pálmason Esplora 1:02:33
7 Örlygur Sigurjónsson Godthåb 1:04:02
8 Ásgeir Páll Gústafsson PH Bahaia 1:05:08
9 Páll Reynisson Ndk explorer 1:05:59
10 Halldór Björnsson Ndk explorer 1:06:51
11 Örn Torfason PH quest 1:07:57
12 Guðmundur Breiðdal Ph quest 1:08:10
13 Bragi Þorsteinsson PH capella 1:09:15
14 Hörður Kristinsson Ndk Explorer 1:09:33
15 Tryggvi Tryggvason Ndk explorer 1:09:49
16 Þorsteinn Narfason Viking 1:13:11


Konur1 Elín Marta Eiríksdóttir Nordkapp 1:16:05 1:13:19
2 Ingibjörg M. Guðmundsd. Seawolf 1:16:09
3 Jónína Guðjónsdóttir Ph quest 1:23:50