Þetta urðu heilmikil hátíðarhöld , Vorhátiðin 2015 .  Fullskipað var í 10 km róðurinn en einn keppandi skráði sig til leiks í 3 km róðurinn.
Allir rötuðu róðaramenn og konur keppnisleiðina í 10 km , enda með björgunarsveitarbát og 3 kayakleiðsögumenn á öllum hornum og komu í mark svona eftir bestu getu .
En eini keppandinn í 3 km var einmanna á sinni braut og lenti í því að finna ekki leiðina og varð því minna úr keppni en hugur stóð til- enda kannski ekki mikil keppni ef maður er einn á ferð.  Samt skilað keppandinn sér í mark eftir góðan róður með Geldinganesinu- gott hjá henni :)

Logn var fyrst um sinn en síðan gerði nokkra vindstrengi öðru hverju hiti var um 7 °C þegar sólin lýsti á okkur en norðan næðingurinn var samt kaldur.  Þegar allir höfðu skilað sér í markið þá beið okkar veisla með pulsum og fleira góðu.
Og að lokum var verðugum veitt verðlaun - og þá var klappað :P Semsagt hin besta skemmtun

(Texti og myndir frá Sævari H.)

(smellið á "Nánar / Read more" til að sjá greinina alla)

 

3 km konur

Röð í flokki Nafn Tegund báts Euro-ár Grænlensk ár Vængár  2015 2014 2013 2012
1 Helga Haraldsdóttir Tahe GreenlanderT X     00:46:50      

10 km konur - Ferðakeipar

Röð í flokki Nafn Tegund báts Euro-ár Grænlensk ár Vængár 2015 2014 2013 2012
1 Björg Kjartansdóttir Point XP 65     X 01:13:10      
2 Klara Bjartmarz Valley Nordkap X     01:13:40 01:07:31 01:07:43 01:14:15
3 Erna Jónsdóttir Valley Aquanaut X     01:24:10      

10 km konur - Keppniskeipar

Enginn skráður til þáttöku í ár

3 km karlar

Enginn skráður til þáttöku í ár

10 km karlar - Keppniskeipar

Röð í flokki Nafn Tegund báts Euro-ár Grænlensk ár Vængár 2015 2014 2013 2012 2011
1 Gunnar Svanberg Dominator XL     X 00:56:30   00:56:45    

10 km karlar - Ferðakeipar

Röð í flokki Nafn Tegund báts Euro-ár Grænlensk ár Vængár 2015 2014 2013 2012 2011
1 Ólafur Einarsson Seabird Wave 5.5     X 00:55:35 (00:51:23) (00:51:40) 00:58:10 (0:52:29)
2 Eymundur Ingimundarson Rockpool Taran     X 00:56:47 00:53:20 (00:54:17) 00:59:41 01:01:19
3 Sveinn Axel Sveinsson Rockpool Taran     X 00:59:50 00:58:03 00:58:26 00:59:19  
4 Hilmar Erlingsson Nelo Viper     X 01:03:23        
5 Þorbergur Kjartansson Sea Wolf     X 01:03:27     01:03:39 01:04:30
6 Örlygur Sigurjónsson Valley Q-Boat X     01:03:43 01:00:22 01:01:44   01:02:20
7 Egill Þorsteins Rockpool Taran     X 01:04:15 01:03:17 01:04:46 01:05:43 01:06:14
8 Guðmundur Breiðdal Kirton Inuk     X 01:05:24   01:00:21 01:03:05 01:01:25
9 Ágúst Ingi Sigurðsson Kirton Inuk     X 01:08:45 01:09:49 01:10:31 01:10:10  
10 Páll Reynisson Valley Q-Boat X     01:09:10 01:03:39 01:04:37 01:06:01 01:04:20
11 Edwin Zanen Sea Wolf     X 01:10:30 01:05:42      
12 Gísli H. Friðjónsson Valley Nordkap X     01:11:10        
13 Smári Ragnarsson Valley Nordkap   X   01:16:30     01:07:04