Veltukeppni fer fram á sjókayakmótinu Agli Rauða á Norðfirði. Áður var hún haldin á sjókayakmóti Eiríks Rauða í Stykkishólmi.

Úrslit í veltukeppni árið 2010

Sæti Nafn Veltur
1 Lárus Guðmundsson 9
2-3 Ingólfur Finnsson 8
2-3 Þorsteinn Sigurlaugsson 8
4-5 Ari Benediktsson 4
4-5 Gunnar Ingi Gunnarsson 4
6 Ólafur Tryggvi Þorsteinsson 3
7 Pétur Hjartarson 0