Keppni haldin þann 1. sept 2012 við bryggjurnar í Bryggjuhverfinu í Grafavoginum. Keppin hófst kl. 11:00 og lauk ca 14:30.
Keppnisstjórn í höndum Egils, Össurar og Klöru. Tímaverðir Guðmundur Breiðdal og Páll Gestsson.
Verðlaun í boði GG Sjósport
Veitingar í boði, samlokur, safi og kaffi.
Tímarnir urðu:
Úrvalsflokkur
Sæti | Nafn | Tími | Annað |
1 | Guðni Páll Viktorsson | 10:31 | (11:09 í fyrri umferð) |
2 | Lárus Guðmundsson | 11:07 | (11:58 í fyrri umferð) |
3 | Egill Þorsteinsson | 11:23 | |
4 | Sveinn Axel Sveinsson | 12:45 | (12:56 í seinni umferð) |
5 | Össur Imsland | 13:15 | |
6 | Sigurjón Sigurjónsson | 13:35 | |
7 | Gunnar Ingi Gunnarsson | 13:52 | |
8 | Örlygur Steinn Sigurjónsson | 14:34 | |
9 | Gísli Karlsson | 17:17 |
Almennur flokkur
Sæti | Nafn | Tími | Annað |
1 | Eyþór Gunnarsson | 11:58 | |
2 | Sigurjón Manússon | 12:04 |
Keppnisfyrirkomulag
400m braut þar sem keppt er í ýmsum þrautum, t.d. veltum, áratökum og ýmsu sem reynir á jafnvægi ræðara í bátnum.
Reglur
Tveir keppendur verða ræstir samtímis í brautinni og hver þáttakandi fær að fara tvær umferðir. Ef þátttaka verður góð munu fjórir efstu menn í hvorum flokki sem hafa besta tímann (betri tíminn af tveimur umferðum) keppa til úrslita. Það þarf að framkvæma allar þrautir en boðið er upp á valþraut í nokkrum reitum. Brautarverðir/dómarar verða á kayak í brautinni til að leiðbeina þátttakendum. Enginn refsitími verður gefinn, keppendur falla út úr umferðinni ef þraut er ekki uppfyllt.