Sprettkeppni Kayakklúbbsins fór fram laugardaginn 8. Júní, mikið fjör og ágæt þátttaka.

Allir keppendur notuðu eins kayaka,Valley Aquanaut Club og eins árar og voru bátarnir skírðir nöfnum fyrrverandi formanna klúbbsins, Steini X, Kalli G, Palli G, Jón S og Klara, og keppendur látnir draga um hvaða bát þeir áttu að nota.

Fjórar konur og níu karlar kepptu, öllum hópnum var skipt upp af handahófi í þrjár sveitir, fimm í tveimur og þrír í einni.

Úrslitin urðu þessi:

 

karlar ca 500 metrar

Röð í flokki Nafn Bátur Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími 2016
1 Sveinn Axel Sveinsson Walley Club X     02:43:00
2 Ólafur Einarsson Walley Club X     02:53:00
3 Eymundur Ingimundarson Walley Club X     02:54:00
4 Guðmundur S. Ingimarsson Walley Club X     03:06:00
5 Ágúst Ingi Sigurðsson Walley Club X     03:13:00
6 Daníel Pálsson Walley Club X     03:13:00
7 Þorbergur Kjartansson Walley Club X     03:18:00
8 Valgeir Magnússon Walley Club X     03:20:00
9 Jónas Guðmundsson Walley Club X     03:26:00
             

 

konur ca 500 metrar

Röð í flokki Nafn   Euro-ár Grænlensk ár Vængár Tími 2016
1 Unnur Eir Arnardóttir Walley Club     X 03:22:00
2 Sarah Mcarty Walley Club     X 03:25:00
3 Helga B. Haraldsdóttir Walley Club     X 03:28:00
4 Björg Kjartansdóttir Walley Club     X 03:28:00
             

 

Myndir : Jónas