Kayakklúbburinn hefur tekið saman leiðbeiningar fyrir þá ræðara sem hyggjast róa umhverfis Íslands eða ætla á róa á svæðum þar sem sérstakrar aðgæslu er þörf.

Leiðbeiningarnar eru birtar bæði á íslensku og ensku en eru á engan hátt tæmandi listar yfir þau atriði sem þarf að hafa í huga við krefjandi róðra. Þá hefur Gísli Friðgeirsson einnig tekið saman upplýsingar á ensku um róður við Suðurströndina.