Næturróður í kvöld.
Mæting kl. 20.30. Róðrarleið: Geldinganes-Þórsnes-Gullinbrú. Ekkert kaffistopp - bara róðrarflösku og orkubita.
Fagurt veður í kortum, sjáumst hress.
Sæl öll.
Minni á næturróðurinn nk. fimmtudagskvöld. Með þessum viðburði hefst dagskrá Ferðanefndar 2015 formlega - og það í fyrra lagi - sem er voðalega gaman.
Úr dagskrá um þennan róður: Fimmtudagur 12. mars: Framhald á næturróðrarseríu klúbbins 2014. Mæting er við Geldinganes kl. 20.30 og róinn 10 km hringur í nágrenninu.