Keppni í hálfmaraþoni laugardaginn 29.ágúst

27 ágú 2015 18:51 - 27 ágú 2015 19:37 #16 by Sævar H.
Nú fer þetta að verða spennandi . Kl 19:00 í dag þann 27.ág er veður útlitið' þetta (hvað sem verður í raun)
Laugardagur 29.ág.
Kl.10:00 Nauthólsvík:
3-6 m/sek NNA hiti 9¨C sléttur sjór - þurrt
12:00 Gróttusvæðið
12-14 m/sek og í hviðum 14-16 m/sek NNA . Mikill og krappur sjór
Þurrt hiti 9¨C
Kl 14:00 Örfirsey
6-10 m/sek N talsverð alda
Hiti 9¨C
Sunnan 4-6 m/sek eftir það inn í Geldinganes
Flóð er kl 5:46 ,fjara kl 11:58 og kvöldflóð 18:07 Stórstreymt

Á sunnudag logn og sjólítið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 ágú 2015 09:54 #17 by gunnarsvanberg
Eftir langt (nánast) róðralaust tímabil er kominn tími til að maður bleyti aðeins í árinni.
Sjáumst á laugardaginn :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2015 20:45 #18 by Andri
Ég stefni á að mæta á mínum keppnisbát

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2015 11:32 #19 by Bjorg
Stefni á að mæta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2015 10:37 #20 by SPerla
Ég býð fram aðstoð mína.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2015 23:32 #21 by Þorbergur
Stefni á að mæta!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2015 23:26 #22 by Sævar H.
Á laugardaginn 29.ág. verður norðanstrengur yfir Seltjarnarnesið á keppnistímanum 7-8 m/sek og um 12 í hviðum. Kröpp alda af norðan með vindstrengnum verður fyrir Suðurnes og fyrir Gróttu og þá á móti. Síðan verður aldan og þessi vindur á hlið alveg að Akurey -eftir það þá verður bæði vindur og alda hægari. Og það verður gott úr því inn í Geldinganes.
Á sunnudag verður logn að mestu og hægviðri á svæðinu og sjólaust- norðanáttin gengin niður .

Svona lítur þetta út kl 23:00 25. ág.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2015 22:57 - 25 ágú 2015 22:59 #23 by Gíslihf
Það er áhugavert hvernig aðstæður verða. Það er ekki nóg að vita vindinn einan, þótt hann skipti mestu. Það verður fjara kl 12, stórstreymt, sjávarhæð aðeins 10 cm yfir lægstu viðmiðun.
Ölduspáin nær ekki til laugardagsmorguns en um miðnætti verður allnokkur hafalda úr norðri, Hugsanlega verður hún dottin niður fyrir hádegi. Sjá ölduspá hér:
www.vegagerdin.is/vs/LandeyjarMyndir/Default.aspx?startPlace=1
Hvað segir Sævar um það?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2015 15:08 #24 by Orsi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2015 10:52 - 24 ágú 2015 18:07 #25 by SAS
Ætla að mæta til keppni á mínum eðal ferðakayak

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2015 08:07 #26 by Gunni
Ég ætla að mæta í keppni og hvett alla sem komið hafa á kayak í sumar til að vera með í róðri eða aðstoða við keppnishaldið.
Verða með, það gildir :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum