Eyjahopp (G-nes, Viðey, Engey, Akurey, Grótta)

27 ágú 2016 13:43 #16 by Þormar
Ég gæti það, en ef einhver sem býr nær þá væri það betra þar sem ég er í Mosó. Annars ekkert mál. Mig vantar hinsvegar far fyrir bátinn frá Gróttu þar sem ég seldi bílinn undan festingunum mínum :blink: . Er einhver sem getur tekið hann í Geldinganesið?

kv. Þormar
824-0131

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2016 21:33 #17 by SPerla
Hver getur skilid sinn bíl eftir viđ Gróttu? Ég verd þar tæplega half 10 þannig ad eg get tekid vidkomandi med upp í Geldingarnes.
Siminn hja mer er 864 8687.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 ágú 2016 09:51 #18 by bjarni1804
Yoda: Do or do not, there is no try.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2016 23:12 #19 by SAS
Mæti ef einhver orka verður afgangs eftir laugardaginn
kv
SAS

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2016 23:03 #20 by Hildur
Ég mæti.
Kv.Hildur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2016 22:45 #21 by bjarni1804
Mun reyna mjög að komast, enda aldrei komið í Akurey.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 ágú 2016 13:34 #22 by Kiddi Einars

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2016 15:17 #23 by Unnur Eir
Ég verð í fríi á sunnudaginn og vil vera með :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 ágú 2016 14:27 #24 by SPerla
Trúi ekki að það verði ekki fleiri, koma svo...........þið hafið ekkert betra að gera :silly:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2016 21:30 #25 by Þormar
Hugsa að ég skelli mér bara. :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2016 20:11 #26 by Larus
Við Kolla komumst ekki, erum ekki í bænum.góða ferð......
lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2016 19:26 #27 by Sveinn Muller
Stefni að því að mæta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2016 13:28 #28 by SPerla
Eyjahoppið verður sunnudaginn 28. ágúst.
Mæting er í Geldingarnesið kl. 10:00 (ath breyttan tíma) og hefst róður um kl. 10:30.

Áætluð róðrarleið er suður fyrir Viðey og yfir i Engey þar sem tekið verður kaffistopp. Akurey hringuð og þaðan beint yfir á Gróttu sem er endastöð að þessu sinni. Möguleiki er á að koma inn í eða fara úr ferðinni við Skarfagarða (Viðey). Gert er ráð fyrir ca.4-5 klukkutímum í þessa ferð.
Þeir sem ekki hafa fengið nóg geta jafnvel róið til baka ef þeim stendur svo hugur til.

Gott væri að vita ef einhverjir ætla að nýta ser það að hoppa inn/út á Skarfaklettum.
Einhverjir bílar þurfa að vera við Gróttu til að ferja menn til baka en það skýrist allt betur er nær dregur.

Melding hér á korkinum.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum