Þingvallavatn 9. sept.

07 sep 2017 20:48 #16 by olafia
Replied by olafia on topic Þingvallavatn 9. sept.
Sæl öll.

Eru ekki örugglega allir að skrá sig í Þlngvallaróðurinn :-)
Fínasta spá frá Veðurstofunni.

Við Perla viljum benda á, að það mun vera hjólreiðakeppnin á Mosfellsheiði á laugardagsmorguninn, til Þingvalla og aftur til baka.
Verið því tímanlega á ferðinni, farið varlega og við hlökkum til að róa með ykkur.

Bestu kveðjur
Ólafía og Perla

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 sep 2017 22:00 #17 by Reynir Tómas Geirsson
Áforma að koma með. og vona að ég haldi í við hina ! :unsure:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 sep 2017 21:33 #18 by Kolla
Replied by Kolla on topic Þingvallavatn 9. sept.
Við Lárus mætum líka.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 sep 2017 17:11 #19 by Ingi
Replied by Ingi on topic Þingvallavatn 9. sept.
Við Eva líka,
:ohmy:
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 sep 2017 14:09 #20 by Hildur
Replied by Hildur on topic Þingvallavatn 9. sept.
Við hjónin mætum.
Kveðja Hildur og Sveinn Axel.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 sep 2017 21:46 - 01 sep 2017 21:48 #21 by SPerla
Næsti dagskrárliður ferðanefndar er hið margrómaða Þingvallavatn sem sett er á laugardaginn 9. september. Hist verður á planinu við enda Valhallastígar og áætlaður brottfarartími er kl. 10:00 og komutími er fyrir þann tíma. Byrjum á því að róa að Silfru og ef aðstæður leyfa verður kíkt „inn í kjaftinn“ á henni. Róið meðfram Leirutá og Lambhaga og þaðan verður þverað yfir í Arnarfell. Róið meðfram Arnarfelli og gott kaffistopp tekið, þaðan verður svo róið að Nestá þar sem við þræðum bakkann áleiðis að bílunum.

Melding fer fram hér á korkinum, í síðasta lagi um kvöldmatarleytið á föstudag. Þeim sem vantar far og þeir sem bjóða far eru beðnir um að láta það fylgja með.
Eins áskiljum við okkur rétt til breytinga verði veður óhagstætt.

Nánari útlistun síðar.
f.h. ferðanefndar Perla og Ólafía

Þingvallavatn áætluð róðrarleið

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum