Breiðafjarðarferðin 1-3 júlí 2022

05 júl 2022 22:33 - 05 júl 2022 22:34 #1 by sveinnelmar
Gott móment í ferðinni.
Sennilega mitt uppáhalds í þessari frábæru ferð.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 júl 2022 22:05 #2 by Larus
Föstudag 1Júlí  mættu klúbbfélagar  á Skarðströnd  tilbúnir í útilegu, veðrið var okkur hliðholt, lítill vindur og þurrt, sem reyndist vera veðrið okkar  alla helgina fyrir utan smá skúri.Róðurinn frá Fagradal og út í Akureyjar tók okkur aðeins einn og hálfan tíma og við renndum inn að Bæjarey og röskuðum kvöldmatar tíma ábúenda þeirra Birgis og Lilju sem tóku vel á móti okkur að vanda.  Okkar beið slegin og slétt grasflöt þar sem við slógum upp tjöldum eins og á fínasta tjaldstæði og ekki leið á löngu þar til  öllum hópnum var boðið i kaffisopa og nýbakaðar kleinur sem þóttu öðrum betri, kvöldið leið því hratt við matartilbúning, spjall og tjaldstúss.Laugardagurinn var tekin hæfilega snemma i dagróður um Akureyjar þar sem farið var í land  Höfn og Klofrifur áður en við rérum norður fyrir  Akureyjar og  yfir Hrúteyjarröst í Hrúteyjar. Að loknu stoppi í Skarðseyjum og Hrúteyjum rérum við til baka yfir röstina. Á leiðinni var rennt til  fiskjar, ekki var um mokveiði að ræða en þó nóg til að einhverjir gætu  smakkað fisk i kvöldmatnum, róður dagsins endaði í afslöppuðum og skemmtilegum  20 km.Um hádegisbil á Sunnudegi var haldið heim á leið með viðkomu i skerjum sunnan við Akureyjar þar sem skarfabyggð er mikil, þar tókum við land  áður en við rérum i land  og tókum síðasta spottann með landi frá Níp að Fagradal, alls rérum við rúma 40 km í ferðinni.Alls mættu 20 ræðarar í ferðina, allt félagar sem vel réðu við aðstæður og kunnu vel til verka við útilegu, sem og þær reglur sem gilda þegar farið er um í hóp, td.  að fylgjast með félaganum og vera hluti af hópnum á sjó, en ekki síður þegar í land er komið að vinna saman við að koma þunglestuðum  bátum upp og niður þannig að álag verði skaplegt fyrir alla.Ég vil þakka öllum fyrir frábæra samveru, samvinnu og aðstoð á sjó og landi, ekki síst Sigurjóni og Susanne fyrir aðstoð við róðrarstjórn sem er krefjandi verkefni og kallar á fulla athygli allan tímann.
uðna Páls var sárt saknað en veikindi settu strik i hans reikning.Sérstakar þakkir  fá ábúendur Birgir og Lilja. lg
The following user(s) said Thank You: gsk, sveinnelmar, Helgi Þór, Guðrún Sóley

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 jún 2022 10:03 #3 by Unnur Eir
Ég mæti með djös læti 
Unnur S: 8616306

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 jún 2022 18:36 #4 by Larus
Veðurspáin lítur vel út   við erum að fara .....
22 skráðir i ferðina þegar þetta er skrifað 

sjá fyrsta innlegg - þar eru allar upplýsingar um tíma og stað
munið vatnið heimanfrá ....!

lg / gp
The following user(s) said Thank You: Guðrún Sóley

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 jún 2022 00:53 - 29 jún 2022 01:04 #5 by Þormar
Við feðgar stefnum á að mæta 
kv. Þormar Þór og Þórhallur Daði 
824-0131

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 jún 2022 23:41 #6 by sveinnelmar

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 jún 2022 18:52 #7 by Larus
allt í góðu að skoða þennan gaurlg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

25 jún 2022 22:25 #8 by Martin
Ég hlakka til að mæta
Martin (7730323)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 jún 2022 17:40 #9 by Helga
Ég mæti og hlakka til. 
Helga, s. 888-2428

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 jún 2022 12:00 #10 by Orsi
Mæti.
Orsi 8411002

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jún 2022 20:54 #11 by Asdis
Ég (Ásdís) og Hlynur myndum vilja koma með.

Hlynur s: 8980679

 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jún 2022 09:50 #12 by Susanne
Við Jói stefnum á að mæta.

Kveðja, Susanne (8935794)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 jún 2022 10:49 #13 by Helgi Þór
Ég mæti

Helgi Þór
787 9922
 

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 jún 2022 11:06 #14 by gsk
Stefni á að mæta

kveðja,
Gisli K.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

15 jún 2022 10:17 #15 by Guðrún Sóley
Vil gjarnan skrá mig ef enn eru laus pláss. 

Guðrún Sóley
663-5723

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum