Viðey - næturróður

09 nóv 2010 21:25 - 09 nóv 2010 21:26 #1 by sibba
Takk fyrir mig, það var virkilega skemmtilegt að mæta í þessa ferð með ykkur (fyrsti félagsróðurinn og fyrsti næturróðurinn). Takk fyrir góða fararstjórn og fylgdarsveina. Ég vildi þakka þeim sem héldu bátnum fyrir mig í Viðey meðan ég tróð mér ofan í hann. Rúnar þú fékkst vonandi ljósið þitt aftur?

Á þessari slóð eru nokkrar ljósmyndir:
www.flickr.com/photos/sibba/sets/72157625164484892/
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 okt 2010 21:37 - 14 okt 2010 21:40 #2 by sigrunhardar
Því miður náði ég ekki almennilegum myndum af hópnum á floti en hér koma nokkrar myndir frá friðarsúluferð.

picasaweb.google.com/1011544573541472696...1sRgCNKf5MGT5pXS0gE#
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

14 okt 2010 00:12 - 14 okt 2010 00:12 #3 by palli
Replied by palli on topic Re:Viðey - næturróður
Takk fyrir mig. Snilld að venju. Nokkrar myndir frá mér:
picasaweb.google.com/kayakklubbur/20101009_Fridarsula#


Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 okt 2010 21:04 #4 by Þorbergur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 okt 2010 00:11 #5 by maggi
Replied by maggi on topic Re:Viðey - næturróður
Vel heppnaður súluróður 22 bátar á sjó hér eru nokkrar myndir
picasaweb.google.com/maggisig06/2010_10_09#

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 okt 2010 13:56 #6 by sigrunhardar
Takk, Ég tek þá hitt ljósið og mæti í kvöld til þess að sækja það. Kemst samt ekki í róðurinn þar sem ég er ekki alveg búin að jafna mig eftir tábrot frá fyrsta félagaróðrinum. Ég ætlaði samt að koma í þennan róður en mér hefur verið ráðlagt að bíða aðeins með að klöngrast um í dimmum fjörum þar til ég er betur gróin. Ég mynda þá bara mannskapinn í staðinn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2010 21:10 - 08 okt 2010 21:12 #7 by gsk
Replied by gsk on topic Re:Viðey - næturróður
Ætla að reyna að mæta.

Palli: tek eitt FireFly ljós hjá þér.

kveðjur,
GSK

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2010 16:15 #8 by sigrunhardar
Hæ Hæ,
Mig vantar ljós, veit ekki hvað ég þarf og hef ekki vesti með festingu fyrir ljós. Get ég sett þetta ljós hvar sem er og er 1 ljós nóg eða þarf ég 2?
kv
Sigrún

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2010 09:48 #9 by palli
Replied by palli on topic Re:Viðey - næturróður
Ég skutla á ykkur pósti í dag með reikn.upplýsingum og heildarupphæð pr. mann.

Annars voru þetta verðin hingað komið með gjöldum og öllu:

Mark-Lite 1.500
Mark-Lite FireFly 2.700 (flestir tóku þetta)
Mark-Lite Strobe 5.500

Ég á tvö auka FireFly ljós ef einhverjir vilja. Fyrstir svara fyrstir fá ... B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2010 08:54 - 08 okt 2010 08:55 #10 by Össur I
Replied by Össur I on topic Re:Viðey - næturróður
Glæsilegt....
Hendiru ekki á okkur pósti, eða bara setur hér hvað við þurfum að hafa mikið cash með okkur

KV ÖI

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2010 07:35 #11 by maggi
Replied by maggi on topic Re:Viðey - næturróður
Hvad skulda eg. Ca mikid Palli

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 okt 2010 00:40 #12 by palli
Replied by palli on topic Re:Viðey - næturróður
Haldiði ekki bara að fínu róðrarljósin séu komin. Þau sem pöntuðu með mér fá ljósin sín afhend fyrir róður. Þetta verður heljarinnar diskó. :P

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2010 22:04 #13 by Einar Sveinn
Í þennan róður ég skrái mig
Og vill friðarsúluna skoða
Þessa nótt mun ég hitta þig
Og sjáum hana loga

Í Viðey Yoko friðinn fann
Og feiknastórri peru á kveikti
Klikkað fólk á kayak rann
Og kvikan sjó með árum sleikti

kv
Einar Sveinn :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2010 15:46 #14 by maggi
Replied by maggi on topic Re:Viðey - næturróður
ég treysti mér ekki í þessar stöku stimpingar en ætla samt að mæta
Maggi :unsure:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 okt 2010 15:09 #15 by Larus
Replied by Larus on topic Re:Viðey - næturróður
ek

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum