Næstkomandi laugardag 13. ágúst er ferð út í Hvalseyjar sem eru utan við Akrar á Mýrunum og eyjarnar hringaðar.
Þetta er dagsferð, brottför úr bænum 08:30 og miðum við að hefja róður kl 10:30, en það tekur rúmlega 1,5 klst að aka þetta úr bænum.
Þetta er um 15 km í heildina, en leggurinn út í eyjar er 5-7 km. Skv. langtíma veðurspá verða NA 8-10 m/s sem þýðir að það verður aðeins mótvindur á leiðinni til baka.
Eftir Borgarnes er ekið til vesturs inn á veg 54 og síðan inn á veg 540. Við munum sjósetja við Akra.
Ferðin er flokkuð sem 2 ára ferð.
Vinsamlega skráið þátttöku undir þessum þræði.
Kort af róðraleiðinni og nánari staðsetningu er að finna á
picasaweb.google.com/sjokayak/Desktop?au...1sRgCKuB_qiLir_3pQE#
kv
Sveinn Axel