Tour de Gudenå

06 sep 2011 10:42 #16 by palli
Replied by palli on topic Re: Tour de Gudenå
Hljómar spennandi.

Verð með krossaða fingur alla helgina. Gangi ykkur vel.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 sep 2011 08:52 #17 by Audur
Tour de Gudenå was created by Audur
Næstu helgi er komid ad Tour de Gudenå sem er ein vinsælusta og stærsta kayakkeppni á Nordurlöndum.
Róid er vötnunum frá Skanderborg til Silkeborg á laugardeginum og frá Silkeborg til Randers á sunnudeginum og er hluti sunnudagsins róin nidur Gudenå.
Thetta verdur thridja árid sem ég keppi og lengsta vegalengd sem ég róid á tveimur dögum :unsure:
Fyrsta árid sem ég var ég med i Classic flokknum, sem er adeins 58 km, en thad var alveg nóg svona fyrsta árid ;)
Í fyrra keppti ég ásamt annari stúlku í klúbbnum mínum í k2-damer, sem er 87 km.
Í ár mun ég keppa ásamt félaga mínum í k2 mix sem er 120 km :blink:
Fylkir Sævarson, íslendingurinn sem réri hringinn í kring um Danmörku í sumar mun keppa í sömu vegalengd.
Ef einhver ykkar hefdi ánægu af ad keppa í thessari keppni næsta ár, thá endilega látid mig vita :) .
Klúbburinn minn leigir nefnilega "kofa" á tjaldstædi, thannig ad allir sofi vel og vid höfum okkar eigin kok med :P .
Hér er link ad keppninni:
www.tourdegudenaa.dk/default.aspx
og link ad sídunni hans Fylkirs, sem er svo sannalega duglegur :)
www.icekayak.com/icelandic.html
Thid megid alveg krossa fingur fyrir litlum íslending í útlöndum núna um helgina :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum