Marathon

23 ágú 2012 23:20 #16 by SAS
Replied by SAS on topic Re: Marathon
Ætla að mæta í mína fyrstu maraþon keppni.

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2012 15:35 #17 by Egill Þ
Replied by Egill Þ on topic Re: Marathon
Sæll Ingi

Ég er til í liðakeppni ef að það fást sjálfboðaliðar í tímavörslu og öryggisgæslu (á kíki).

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 ágú 2012 13:26 - 23 ágú 2012 17:00 #18 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re: Marathon
Var að spá í að taka þátt með einhverjum tveimur öflugum í liðakeppni. Er einhver nógu hugaður?

Guðni. Það þarf ekki sér flokk fyrir GP. Þær munu sanna sig við endamarkið!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2012 19:00 - 22 ágú 2012 19:06 #19 by Egill Þ
Replied by Egill Þ on topic Re: Marathon
Það verður ræst kl. 10 í Geldinganesi.

Hver þáttakandi fær eitt blys við skráningu. Við eigum 23 blys og getum selt þau sem ekki verða afhent keppendum.

Það er ekki sér flokkur fyrir grænlenskar árar og varðandi stigagjöf til Íslandsmeistaratitils eru keppnisbátar og ferðabátar í sama flokki í Hvammsvíkurmaraþoni.

Það er áhugavert að vita hvort einhvar hafi lokið Hvammsvíkurmaraþoni með grænlenska ár. Guðni, þú getur e.t.v. orðið fyrstur til þess.

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2012 18:35 #20 by Guðni Páll
Replied by Guðni Páll on topic Re: Marathon
Hvernig er það er sér flokkur fyrir þá sem ætla að róa með grænlenska ár? eða keppa þeir við þá sem róa með væng ár?

Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2012 16:57 - 22 ágú 2012 19:19 #21 by gunnarsvanberg
Replied by gunnarsvanberg on topic Re: Marathon
Kl. hvað er ræsing í marathonið?
Verða blys seld á staðnum?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 ágú 2012 13:12 #22 by Egill Þ
Replied by Egill Þ on topic Re: Marathon
Veðurspáin fyrir laugardag er að batna og stefnir í ágætt keppnisveður.

Björgunarsveitin Kjölur hefur staðfest að þeir munu hafa bát og aðstoða við öryggisgæslu.

Fáir hafa tilkynnt þátttöku en sést hefur til ræðara við æfingar í einrúmi. Keppnisnefnd vill hvetja sem flesta til þátttöku og það á að vera á færi margra að róa einn eða tvo leggi í liðakeppni.

Æskilegt er að væntanlegir keppendur upplýsi tímanlega um þátttöku, sérstaklega þeir sem róa í liðakeppni og þurfa flutninga á bátum til og frá stoppistöðvum.

Þeir sem hafa tök á að starfa við tímatöku og annað tilfallandi í tengslum við maraþonið, vinsamlegast hafið samband við Klöru (klara@ksi.is eða í 899-2627) eða Egil (egill.thorsteins@efla.is eða í 665-6067).

kv. Egill

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

20 ágú 2012 22:51 - 20 ágú 2012 22:51 #23 by Össur I
Replied by Össur I on topic Re: Marathon
Bara að ýta þessu upp.
Sjá annars forsíðufrétt

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 ágú 2012 10:35 #24 by olafure
Marathon was created by olafure
Stefni á að keppa um næstu helgi nema veðrið verði þeim mun leiðinlegra.
Ólafur E

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum