Hvíta 02.júní 2007

04 jún 2007 15:39 #1 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Já þetta var snillidn ein, blíðskapar veður og hress hópur. Ég taldi 23 sem réru, þar af 16 nýliðar og þar af 13 sem ég hafði aldrei séð áður minnir mig.
Ég vil bara þakka öllum nýliðunum sem syntu fyrir góða skemmtun, vonandi sjáumst við aftur. Ég smellti nokkrum myndum, eiginlega bara af fólki að tæma bátana sína eftir sundið niður fyrstu flúðina á www.pbase.com/skirnir/kayak
mega.
jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jún 2007 00:47 #2 by StebbiKalli
Glæsilegar myndir Heiða

Vill þakka öllum fyrir frábæra ferð og sérstaklega Jón Skírni fyrir að redda búnaði og glæsilega ræðu.
Hlakka til að sjá sem flesta í ánum í sumar

kv
Kalli

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 jún 2007 14:43 #3 by Heida
Replied by Heida on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Hæhæ
Já frábær ferð í gær. Snilld að sjá svona marga öfluga nýliða :) vonast svo til að sjá sem flesta í sullinu í sumar!!

Smellti sjóðheitum myndum úr nýliðaferðinni inná www.flickr.com/photos/heidajons þar fylgdu líka með myndir úr Hvítasunnuhvítárferðinni og myndir úr Tungufljótinu með Steina og Simon Osbourne!!

Ef einhver nennir að busla í dag má sá hinn sami endilega bjalla í mig


kv Heiða
s: 867-3755

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 jún 2007 00:32 #4 by Gislinn
Replied by Gislinn on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Takk kærlega fyrir góða ferð.

Skemmti mér konunglega.

Allir með myndavélar meiga endilega setja myndir á netið. :woohoo:

Sjáumst síðar.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 jún 2007 02:52 #5 by StebbiKalli
Frábært hvað það ætla að koma margir með, hlakka til á morgun.

kv
Kalli

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

02 jún 2007 00:49 #6 by Anna Lára
Replied by Anna Lára on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Frábært

Ég stefni á að mæta með 1-2 nýja en þeir eru óvanir í straum en er svo ekki bara Þorló og surf á sunday?

kveðja Anna panna

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jún 2007 22:59 #7 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Það verður ekki mjög hvast í sveitinni, ekki svona inn til landsins. Auðvitað förum við.
jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jún 2007 22:28 #8 by Gislinn
Replied by Gislinn on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Hvernig er staðan, verður farið í ferðina þrátt fyrir vindinn sem er spáð ? :silly:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jún 2007 02:05 #9 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Það stefnir í hörku ferð að þessu sinni, spáð er hlýju veðri og núna hafa 6 manns beðið um að fá lánaða galla, og 2 vantar báta þar að auki minnir mig. Það gera 8 manns sem ekkert eiga, svo er vonandi að nýliðarnir sem eiga dót láti líka sjá sig.

Ég hef svo frétt af helling af reynsluboltum sem ætla að láta sjá sig. Ég spái hátt í 20 stykkjum í ánni þennan dag.

Steini það mun örugglega ekki veita af bátunum sem þú ert með í láni. Gallarnir sem strákarnir í Arctic Rafting gáfu okkur í fyrra koma sannarlega að góðum notum núna. En ég hef ekki séð mikið af nýja dótinu sem var keypt í fyrra. Er það einhverstaðar á góðum stað, eða fengu það einhverjir að láni?

Allavega það verður örugglega gott stuð á laugardaginn. Sjáumst þá.
jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 maí 2007 02:54 #10 by Steini Ckayak
kemst því miður ekki með en er með nokkra klúbb báta í hóminum sem ég kem með suður á seint á föstudagskvöldið.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2007 12:41 #11 by Heida
Replied by Heida on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
hóhó

Nóbb engin formleg skráning. Nóg að pósta nettu kommenti hér á korkinn að maður ætli að láta sjá sig.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 maí 2007 00:23 #12 by Erik
Replied by Erik on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Ok, let's rock!
I will join you guys at Minni Borg candy store in Grímsnes again. Just give me a ring when you turn by Selfoss. Looks like the weather may be perfect! B)
I have an extra spray skirt if someone needs it. I could also bring both boats if needed.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2007 22:13 #13 by Gislinn
Replied by Gislinn on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Þarf maður að skrá sig eitthvað sérstaklega eða á maður bara að mæta hjá geymslunum í lauginni ?

Er með allann búnað sjálfur þannig það er ekkert vesen. :whistle:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2007 19:43 #14 by jsa
Replied by jsa on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Já það hefur einhver statusinn á dótinu. Það er best að Kalli taki saman þann búnað sem fólk þarf að fá lánað á fimmtudaginn, svo finnum við dótið á föstudaginn.
jsa

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2007 19:14 #15 by Heida
Replied by Heida on topic Re:Hvíta 02.júní 2007
Jubb takk fyrir kommentið Jón! Hér með leiðrétt!

Hefur einhver stadusinn á dótinu sem er til niðrí laug?!
Verst að ég hef ekki lykil til að taka stöðuna á dótinu sem er til...en það hlýtur að reddast

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum