Þetta er fínn róðarastaður sem valin hefur verið til Jónsmessuróðurs og mjög sögulegur að fornu.
Ekki kannast ég við að bryggja sé á Hvalfjarðareyri . En væntanlega er átt við bryggjustúf neðan við bæinn Eyrar-kot sem se nokkuð innan við Hvalfjarðareyri og er vegur þangað niður af þjóðveginum undan Eyrar-koti. Væntanlega skýrist það.
Við Hörður Kristinsson fórum þarna á dagsróður fyrir nokkrum árum og lentum í fínum aðstæðum
Tvær myndir frá því:
Í Búðahólma undan Eyrarfjalli
Í Mariuhöfn hinni fornu hafskipahöfn allt til 1402