Nú þegar sól fer ört hækkandi á lofti og veðrið að batna fer að færast aukið líf í limi kayakfólks.
Framundan er fullt að gerast fyrir utan hefðbundna viðburði eins og félagsróðra og sundlaugaræfingar.
Hér er það helsta sem framundan er á næstunni.............
Æfingar á Þriðjudögum
Byrjendanámskeið verður haldið í laugardalslauginni helgina 25 og 26 nóv. næstkomandi Í lauginni verður farið í öll helstu öryggisatriði sem þarf að kunna til að geta róið af öryggi um hvort sem er, straumharðar ár eða saltan sjóinn, eins og róðrartækni stuðningsáratök, félagabjörgun ofl.