Aðalfundurinn-Laugaleikarnir-Árshátíðín
Nú þegar sól fer ört hækkandi á lofti og veðrið að batna fer að færast aukið líf í limi kayakfólks.
Framundan er fullt að gerast fyrir utan hefðbundna viðburði eins og félagsróðra og sundlaugaræfingar.
Hér er það helsta sem framundan er á næstunni.............