Loks hefur formaður keppnisnefndar lagst yfir bækurnar og reiknað út stöðu keppenda að loknum þremur sjókayakkeppnum. Ennfremur eru hér birt heildarúrslit í sprettkeppninni sem haldin var í tengslum við Egil rauða á Norðfirði, gott ef það var ekki 12. júní. Þar að auki verður hér upplýst hver er veltukóngur Íslands (og nágrennis) árið 2011 en um þann titil var einnig keppt fyrir austan. Virkilega efnismikil frétt, það get ég fullyrt. Þú munt ekki sjá eftir að þrýsta á Read more - lesa meira.