Kayakklubburinn ...magnaðir markeipar
  • Forsíða
    • Fréttayfirlit
      • Námskeið
    • Korkurinn
    • Sölusíðan
    • Innskráning
  • Klúbburinn
    • Algengar spurningar
    • Fyrirspurn (email)
    • Til Nýliða
    • Stjórn og nefndir
    • Öryggismál
      • Öryggisstefna félagsróðra
      • Öryggisstefna klúbbferða - sjókayak
      • Erfiðleikastig sjókayakferða
    • Lög Kayakklúbbsins
    • Afslættir félagsmanna
    • Skráning í klúbbinn
    • Róðrarstjórar félagsróðra
    • Skjalasafn
    • Aðstaðan
      • Lykla og aðgengismál Geldinganesi
      • Umgengnireglur aðstöðu- og búnaðar
      • Reglur bátageymslna Kayaklúbbsins í Geldinganesi
  • Dagskrá
    • Ferðadagskrá
    • Keppnisdagskrá
    • Félagsróðrar
    • Sundlaugaræfing
    • Námskeið
  • Keppnir
    • Reykjavíkurbikar
    • Hallarbikarinn
    • Sprettróður
    • 10km keppnin
    • Haustródeo
    • Tungufljótskappróðri
    • Kayakfærni
    • Bessastaðarbikar
    • Hvammsvíkurmaraþon
    • Elliðaárródeó
    • Hálfmaraþon
  • Fróðleikur
    • Sögur
    • Fræðsluefni
    • Vefkrækjur
    • Myndasíða
    • Leiðsögn um ár - kort
    • Ferðaskýrslu kort
    • Slóðir (GPS-Wikiloc)
  • English
    • Club Registration
    • River Guide - map
    • Paddling along the South Coast of Iceland
    • Guidelines for paddling in Iceland (en)
    • Safety-policy for the club´s joint paddling activities

Korkurinn

    • Maraþonferðin 24. ágúst:
    • 17 ágú 2025 09:21
    • Breiðafjarðarferðin 8-10 ágúst...
    • 24 júl 2025 14:03

Fleiri umræður »

Hvammsvíkurmaraþon - ræst í Hvammsvík

Nánar
Rúnar Pálmason
Frettir
ágúst 25 2011
Skoðað: 4710
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Spáð er hæglætis norðanátt á morgun og er buid ad akveda að rásmark Hvammsvíkurmaraþons verði í Hvammsvík og að endamarkið verði við Geldinganes. Engu að síður er gert ráð fyrir að ræst verði stundvíslega kl. 10. Keppendur og starfsmenn þurfa því að hittast við Geldinganes um 8:30 (myndi ég halda - nánar á korkinum), skipta í bíla og bruna af stað. Þar af leiðir að keppendur ættu að komast fyrr heim til sín en ella. Þess má geta að kjötsúpan er löngu komin í pottana enda er ekkert varið í splunkunýja kjötsúpu.

Klúbburinn

Hvammsvíkurmaraþon - störf í boði

Nánar
Rúnar Pálmason
Frettir
ágúst 24 2011
Skoðað: 4570
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Nú dregur að keppnishelginni miklu og tilkynningar um þatttöku í Hvammsvíkurmaraþoni teknar að berast keppnisnefnd. Einnig herma heimildir að mikil stemning sé fyrir Tungufljótskappróðrinum enda er mikið í húfi - Íslandsmeistaratitlar bíða sigurvegaranna!

Enn eru 2-3 störf í boði við Hvammsvíkurmaraþon, annars vegar við tímatöku og hins vegar við öryggisgæslu. Áhugasamir skili inn umsókn til Rúnars, runar.palmason@gmail.com eða tilkynni um áhuga á korkinum.

Drög að breytingum á öryggisreglum Hvammsvíkurmaraþons voru kynnt á síðasta aðalafundi og hafa nú öðlast gildi. Keppendur lesi þær vandlega yfir með því að smella á "Read More". Einnig er bætt við öryggisgæslu úr landi. Rétt er að benda á að veður verður að líkindum gott á laugardag.

Einnig má benda á að þeir sem ætla að róa alla leið í Hvammsvíkurmaraþoni geta myndað lið með þeim sem ætla að róa einstaka leggi.

 

Klúbburinn
Nánar...

Maraþon og Tungufljótskappróður 27. ágúst

Nánar
Rúnar Pálmason
Frettir
ágúst 17 2011
Skoðað: 4318
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Eins og dagskráin mælir fyrir um verður ræst í hinu krefjandi og skemmtilega Hvammsvíkurmaraþoni laugardaginn 27. ágúst næstkomandi. Sú breyting hefur verið gerð að í stað Haustródeós verður blásið til Tungufljótskappróðurs sem er ekki síður skemmtilegur. Í báðum keppnum ræðst hverjir verða krýndir Íslandsmeistarar!

Maraþonróður er e.t.v. ekki fyrir hvern sem er en Hvammsvíkurmaraþonið er engu að síður á færi flestra hraustra ræðara. Fyrir þá sem ekki vilja róa alla leið er boðið upp á liðakeppni og rær þá hver liðsmaður einn legg af þremur. Lið mega vera blönduð, þ.e. skipuð bæði körlum og konum. Þátttaka í þoninu er fínasta skemmtun sem sést best á því að menn mæta í það ár eftir ár. Þar að auki er boðið upp á sérdeilis ljúffengar samlokur í skyldustoppunum ásamt gosi að eigin vali og í markinu er boðið upp á ljúffengustu kjötsúpu sem fyrirfinnst norðaustur af Laxárvogi (þann daginn a.m.k).

 

Klúbburinn
Nánar...

Fleiri greinar...

  1. Úrslit í sprettinum, staða manna og veltukóngurinn
  2. Úrslit í Reykjaneskeppninni
  3. Tvær kayakmyndir á BANFF
  4. Hvítárferð 14. maí
  5. Reykjavíkurbikarinn 2011 úrslit
  • Fremst
  • Fyrri
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • Næsta
  • Aftast

Öryggisbæklingar

Öryggisbæklingur Landsbjargar og Kayakklúbbsins
Öryggisbæklingur  British Canoeing

Dagatalið

Tög

  • Klúbburinn
  • Sjókayak
  • Straumkayak
  • Félagsróðrar
  • Brimskíði
  • Kayakhöllinn
  • Sviði
  • Klúbbar
  • SÍL
  • Sit On Top
  • Þú ert hér:  
  • Home
Það er nú verið að skrá þig inn með Facebook aðgangsupplýsingum