Kayakklubburinn ...magnaðir markeipar
  • Forsíða
    • Fréttayfirlit
      • Námskeið
    • Korkurinn
    • Sölusíðan
    • Innskráning
  • Klúbburinn
    • Algengar spurningar
    • Fyrirspurn (email)
    • Til Nýliða
    • Stjórn og nefndir
    • Öryggismál
      • Öryggisstefna félagsróðra
      • Öryggisstefna klúbbferða - sjókayak
      • Erfiðleikastig sjókayakferða
    • Lög Kayakklúbbsins
    • Afslættir félagsmanna
    • Skráning í klúbbinn
    • Róðrarstjórar félagsróðra
    • Skjalasafn
    • Aðstaðan
      • Lykla og aðgengismál Geldinganesi
      • Umgengnireglur aðstöðu- og búnaðar
      • Reglur bátageymslna Kayaklúbbsins í Geldinganesi
  • Dagskrá
    • Ferðadagskrá
    • Keppnisdagskrá
    • Félagsróðrar
    • Sundlaugaræfing
    • Námskeið
  • Keppnir
    • Reykjavíkurbikar
    • Hallarbikarinn
    • Sprettróður
    • 10km keppnin
    • Haustródeo
    • Tungufljótskappróðri
    • Kayakfærni
    • Bessastaðarbikar
    • Hvammsvíkurmaraþon
    • Elliðaárródeó
    • Hálfmaraþon
  • Fróðleikur
    • Sögur
    • Fræðsluefni
    • Vefkrækjur
    • Myndasíða
    • Leiðsögn um ár - kort
    • Ferðaskýrslu kort
    • Slóðir (GPS-Wikiloc)
  • English
    • Club Registration
    • River Guide - map
    • Paddling along the South Coast of Iceland
    • Guidelines for paddling in Iceland (en)
    • Safety-policy for the club´s joint paddling activities

Korkurinn

    • Maraþonferðin 24. ágúst:
    • 17 ágú 2025 09:21
    • Breiðafjarðarferðin 8-10 ágúst...
    • 24 júl 2025 14:03

Fleiri umræður »

Elliðaárrodeo og Reykjavíkurbikarinn

Nánar
Palli Gests
Frettir
apríl 24 2009
Skoðað: 4369
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang
ImageKeppt verður í Elliðaárródeóinu 30. apríl og um Reykjavíkurbikarinn 2. maí og þar með hefst sumarstarf Kayakklúbbsins. Að þessu sinni eru útdráttarverðlaun í boði fyrir alla keppendur frá Cintamani, Sportbúðinni og 66° Norður. Rúsínan í pylsuendanum er þyrluæfing með Landhelgisgæslunni sem fer fram strax eftir að keppnin um Reykjavíkurbikarinn er afstaðin.

Elliðaárródeóið hefst klukkan 13:30 fimmtudaginn 30. apríl og mun fara fram að venju í leikholunni við rafstöðvarhúsið í Elliðaánum.  Keppendur þurfa að mæta klukkan 13:00. Ródeóið er ávallt hin besta skemmtun og góð Imageupphitun fyrir sumarsullið. Í boði eru eftirsóttir bikarar og verðlaunapeningar en einnig hefur Cintamani center Laugavegi gefið glæsileg útdráttarverðlaun. 


Sumarhátíðin í Geldinganesi hefst klukkan 10 laugardaginn 2. maí þegar keppendur í Reykjavíkurbikarnum verða ræstir. Keppt er í tveimur vegalengdum, 10 km og 3 km. Sportbúðin og 66° Norður gefa útdráttarverðlaun. Keppendur í 10 km vegalengd þurfa að mæta á svæðið a.m.k. hálftíma fyrir keppni. Ræst er í 3 km keppninni klukkan 10:15. Eftir keppnina verður boðið upp á grillaðar pulsur og gos og hugsanlega kaffi og sætabrauð. Skráningargjald er 500 krónur. 
Klukkan 12 mætir þyrla frá Landhelgisgæslunni á svæðið og mun þyrlusveitin og kayakmenn æfa björgun af sjó, m.a. verður "slasaður" kayakmaður hífður úr kayak og upp í þyrluna.  Æfingin er liður í öryggisstefnu klúbbins.
Meðan á hátíðinni stendur gefst áhugasömum kostur á að prófa kayaka frá Sportbúðinni og eins og ávallt þegar keppt er um Reykjavíkurbikarinn verður boðið upp á pylsur og kók að lokinni keppni.
Image
Klúbburinn
Nánar...

Aðalfundurinn 2008 - Fundargerð

Nánar
Palli Gests
Frettir
febrúar 17 2009
Skoðað: 4408
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang
Image
Aðalfundur Kayakklúbbsins var haldinn með pompi og pragt 12. febrúar.  Mæting á fundinn var í góðu meðallagi eða 25 manns.  Engin stórtíðindi urðu, en almennar og góða umræður.  Þau nýmæli voru tekin upp að ársreikningur var ekki prentaður og innbundinn, heldur farið í gegn um hann vörpuðum upp á vegg og hann er hægt að nálgast á vefnum okkar með smellum á "Klúbburinn" - "Stjórn" - "Ársreikningur 2008".  Þar gefur að líta fróðlegar upplýsingar eins og reikninga klúbbsins fyrir 2008 sem og skýrslur nefnda.  Fundargerð aðalfundarins má sjá með því að smella á "Read more"
Klúbburinn
Nánar...

Aðalfundur fimmtud. 12. feb.

Nánar
Palli Gests
Frettir
febrúar 09 2009
Skoðað: 3925
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang
Image
Við minnum á aðalfund Kayakklúbbsins sem verður haldinn á fimmtudaginn kemur, 12. febrúar og hefst hann kl. 20.  Hann verður eins og venjulega haldinn í aðstöðu ÍSÍ (sal D), Engjavegi 6 í Laugardalnum.
 
Gott væri að heyra frá fólki sem er til í að taka þátt í margvíslegu starfi nefnda klúbbsins, en öflugar nefndir eru grunnurinn að því að klúbburinn starfi almennilega.  Upplýsingar um nefndirnar er hægt að finna á heimasíðunni okkar, með því að velja "Klúbburinn" - "Nefndir" 
 
Dagskráin verður hefðbundin,
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningsskil og árgjöld.
3. Tillögur frá stjórn og félagsmönnum.
4. Kjör stjórnar og endurskoðenda.
5. Önnur mál.
Klúbburinn

Fleiri greinar...

  1. Ný leið til að setja inn myndir á heimasíðuna
  2. Ferðasaga frá Nepal
  3. Kayaknámskeið
  4. Ferðasaga að norðan og austan
  5. Íslandsmeistarar krýndir á uppskeruhátíðinni
  • Fremst
  • Fyrri
  • 76
  • 77
  • 78
  • 79
  • 80
  • 81
  • 82
  • 83
  • 84
  • 85
  • Næsta
  • Aftast

Öryggisbæklingar

Öryggisbæklingur Landsbjargar og Kayakklúbbsins
Öryggisbæklingur  British Canoeing

Dagatalið

Tög

  • Klúbburinn
  • Sjókayak
  • Straumkayak
  • Félagsróðrar
  • Brimskíði
  • Kayakhöllinn
  • Sviði
  • Klúbbar
  • SÍL
  • Sit On Top
  • Þú ert hér:  
  • Home
Það er nú verið að skrá þig inn með Facebook aðgangsupplýsingum