Kayaknámskeið á vegum Kayakklúbbsins verða haldin helgina 26-27 janúar í innilauginni í Laugardalnum. Tilvalið fyrir þá sem eru að byrja í sportinu eða þá sem hafa róið eitthvað en langar að læra veltuna við heimsklassa aðstæður hjá reyndum ræðurum.
Kayaknámskeið á vegum Kayakklúbbsins verða haldin helgina 26-27 janúar í innilauginni í Laugardalnum. Tilvalið fyrir þá sem eru að byrja í sportinu eða þá sem hafa róið eitthvað en langar að læra veltuna við heimsklassa aðstæður hjá reyndum ræðurum.
Allir í sund!
Nú er kominn tími á að fara skella sér í laugina aftur. Fyrsta sundlaugaræfing vetrarins verður á sunnudaginn milli kl. 17 og 19.30. í innilauginni í laugardalnum, þeir sem hafa áhuga á að koma með sína eigin báta er bent á að koma að austurenda stúkunnar svona 10- 20 mínutum fyrir æfingu og þá ætti einhver í sundlaugarnefndinni að vera búinn að opna hurðina á timburveggnum. En hafa verður í huga að bátarnir verða að vera hreinir og fínir, engan sand og þara í laugina takk!