Það verður standandi fjör hjá sjókayakfólki alla helgina í Reykjanesi í Djúpinu. Straumendurnar ætla einnig að fara í sína fyrstu ferð þetta sumarið og er stefnan sett í Ytri-Rangá á laugardeginum. Nánar um þessar ferðir hér að neðan.
Fínt gistitilboð í Reykjanesi þessa helgi, sjá nánar á korkinum eða beint hér
Góða kayakhelgi !
Keppt var um Reykjavíkurbikarinn við ágætar aðstæður í dag. Norðangola gerði það að verkum að nokkur alda var fyrir norðan Geldinganes sem gerði þetta bara þeim mun skemmtilegra. Myndir af öllum keppendum ásamt tímum má finna á
Fimmdudagur 24. apríl kl. 18 (Sumardagurinn fyrsti): Engeyjarróður -