Aðalfundur Kayakklúbbsins verður haldinn þriðjudaginn 5. febrúar klukkan 20:00.
Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og verður dagskráin með hefðbundnu sniði.
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningsskil og árgjöld.
3. Tillögur frá stjórn og félagsmönnum.
4. Kjör stjórnar og endurskoðenda.
5. Önnur mál.