
Lokakeppnir sumarsins voru haldnar laugardaginn 5. sept. og tókust þær vel. Umfjöllun og öll úrslit má finna hér að neðan og myndir frá sjókayakkeppninni eru hér . Lokahófið um kvöldið var vel sótt og m.a. flutt Gísli HF þar skemmtilega tölu um hringferðina og sýndi myndir úr henni.