Kayakklubburinn ...magnaðir markeipar
  • Forsíða
    • Fréttayfirlit
      • Námskeið
    • Korkurinn
    • Sölusíðan
    • Innskráning
  • Klúbburinn
    • Algengar spurningar
    • Fyrirspurn (email)
    • Til Nýliða
    • Stjórn og nefndir
    • Öryggismál
      • Öryggisstefna félagsróðra
      • Öryggisstefna klúbbferða - sjókayak
      • Erfiðleikastig sjókayakferða
    • Lög Kayakklúbbsins
    • Afslættir félagsmanna
    • Skráning í klúbbinn
    • Róðrarstjórar félagsróðra
    • Skjalasafn
    • Aðstaðan
      • Lykla og aðgengismál Geldinganesi
      • Umgengnireglur aðstöðu- og búnaðar
      • Reglur bátageymslna Kayaklúbbsins í Geldinganesi
  • Dagskrá
    • Ferðadagskrá
    • Keppnisdagskrá
    • Félagsróðrar
    • Sundlaugaræfing
    • Námskeið
  • Keppnir
    • Reykjavíkurbikar
    • Hallarbikarinn
    • Sprettróður
    • 10km keppnin
    • Haustródeo
    • Tungufljótskappróðri
    • Kayakfærni
    • Bessastaðarbikar
    • Hvammsvíkurmaraþon
    • Elliðaárródeó
    • Hálfmaraþon
  • Fróðleikur
    • Sögur
    • Fræðsluefni
    • Vefkrækjur
    • Myndasíða
    • Leiðsögn um ár - kort
    • Ferðaskýrslu kort
    • Slóðir (GPS-Wikiloc)
  • English
    • Club Registration
    • River Guide - map
    • Paddling along the South Coast of Iceland
    • Guidelines for paddling in Iceland (en)
    • Safety-policy for the club´s joint paddling activities

Korkurinn

    • Maraþonferðin 24. ágúst:
    • 17 ágú 2025 09:21
    • Breiðafjarðarferðin 8-10 ágúst...
    • 24 júl 2025 14:03

Fleiri umræður »

Jónsmessuróður 2015

Nánar
Gunnar Ingi Gunnarsson
Sögur
júní 27 2015
Skoðað: 4753
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Þann 27. Júní réru 22 ræðarar, þversnið klúbbsins af öllum aldri, getu og kyni að austurenda Viðey þaðan að Viðeyjarstofu. 

Veður gat ekki verið betra og batnaði með kvöldinu.  Hæg suðvestlæg átt og góður hiti.

Með okkur í för var æringinn Steinn Ármann sem var fenginn til að segja okkur frá Viðey. Hann hefur gædað útlendinga á hjóli um Viðey og því ekki láta hann prófa sjónarhorn okkar frá sjó og eins að koma okkur í land í eyjunni sem við róum svo oft í kringum og fræðast um hana og sögu hennar.   Steinn fór með okkur í land á austanverðri eyjunni og síðan aftur við bryggjuna þar sem við gengum upp að Viðeyjarstofu, tókum kaffipásu og heyrðum Steinn segja frá :,

  • Miljónafélaginu
  • Dabba prest og hóp6
  • Munkaklaustur með munkum sem ekki voru munkar.
  • Bruggi munka 
  • Dönskum hérum,
  • Útlendum kindum og fjársjúkdómum
  • Dönskum kóngum sem sösla undir sig kirkjueignir
  • Af hverju kirkjuhurðinn var áður fyrr galopinn
  • Járnbrautalestir sem komu í heilu lagi í land í Viðey en voru bútaðar niður og bútunum róið með smábátum í land.
  • Hestaleigu og Laxness. 
  • ofl ofl.

Góður róður og heyrðist að þarna væri búið að skapa hefð með þessari nýjung í ferðum klúbbsins.

myndir:

  • * Gunnar Ingi
  • * Sveinn Axel
Sjókayak

Hörpuróður 7 júní 2015

Nánar
Bjarni Kristinsson
Sögur
júní 09 2015
Skoðað: 4350
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

Hörpuróðurinn fór fram á Sjómannadaginn 7. júní.

Fimmtán reru frá Skarfakletti, þrjár dömur, tíu karlar og tveir stráklingar. Össur og Einar reru úr Geldinganesinu og þangað aftur í ferðalok ásamt Gunnari Inga.

Aðstæður voru flottar eins og lofað hafði verið, og meira að segja lens á bakaleiðinni.
Sem sagt enn einn vel heppnaður yndisróður Kayakklúbbsins að baki.
Nefndin þakkar fyrir.

Sjókayak

Hallarbikarinn 2015 úrslit

Nánar
Olafur Einarsson
Hallarbikarinn [Sjókayak]
júní 08 2015
Skoðað: 4457
  •  Prentvæn útgáfa 
  • Tölvupóstfang

frá Sævari HHallarbikarinn var haldinn laugardaginn 6 apríl í Skeljanesi.

Þetta var í þriðja sinn sem keppnin er haldin en að þessu sinn var róinn 5,4 km hringur frá Skeljanesi, að innsiglingarbauju við Kópavogshöfn, að bauju við norðanvert Álftanes og til baka að Skeljanesi. 10 karlar og 2 konur tóku þátt og lék veður við keppendur. Reyndar blés um 8 m/s vindur að norðan sem bjó til öldulag sem hægði á keppendum en einhverjir lentu í smá basli við jafnvægið.

Tímar þátttakenda voru eftirfarandi(Mín,sek):

Sjókayak
Nánar...

Fleiri greinar...

  1. Reykjavíkurbikarinn 2015 úrslit
  2. Hringferð um Quadra Island
  3. Skýrsla stjórnar á aðalfundi 2015
  4. Pistill um róður við Suðurströnd
  5. Skýrslur nefnda á aðalfundi 2015
  • Fremst
  • Fyrri
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • Næsta
  • Aftast

Öryggisbæklingar

Öryggisbæklingur Landsbjargar og Kayakklúbbsins
Öryggisbæklingur  British Canoeing

Dagatalið

Tög

  • Klúbburinn
  • Sjókayak
  • Straumkayak
  • Félagsróðrar
  • Brimskíði
  • Kayakhöllinn
  • Sviði
  • Klúbbar
  • SÍL
  • Sit On Top
  • Þú ert hér:  
  • Home
Það er nú verið að skrá þig inn með Facebook aðgangsupplýsingum